sunnudagur, 19. apríl 2020

Vöfflukaffi á sunnudegi

Það var gaman að skarta nýja Rosenborgar kaffistellinu mínu í dag. 
Ég bauð eiginmanninum og dóttur upp á dýrindis vöfflur með rjóma 
og rabbabarasultu!


Rosenborg stellið sómir sér vel í glerskápnum mínum!






Engin ummæli:

Skrifa ummæli