Húsið hér að neðan er frá árinu 1893. Eigendurnir tóku allt húsið í gegn á sama tíma og þau eignuðust sitt fyrsta barn. Ótrúlegt en satt. Virkilega fallegt og heillandi innlit. Stíllinn er blandaður - alveg eins og ég vil hafa hann. Hvitu millihurðirnar með frönsku gluggunum setja mikinn svip á heildarmyndina. Hvíta kommóðan í stofunni og spegillinn sem situr á henni er æði ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli