mánudagur, 13. apríl 2020

Páskaborðið dekkað upp

Myndir af páskaborðinu okkar. Það er alltaf gaman að gera sér dagamun og dekka veisluborð. Þá er um að gera að fara inn í skápa og draga fram gamlar servíettur, leirtau og skraut. Borðdúkur gerir borðhaldið hátíðlegra og það er gaman að kveikja á kertum á meðan borðhaldi stendur ... 







Engin ummæli:

Skrifa ummæli