fimmtudagur, 9. apríl 2020

Fallegt sveitaeldhús

Það er eitthvað við eldhúsið hér sem heillar mig - kannski flísarnar. Þær minna mig á gömlu eldhúsflísarnar mínar á Eiríksgötu í denn. Mér finnst grænu baðherbergisflísarnar líka æðislegar. Hlýlegur og notalegur stíll ...
















































(sjá Hemnet)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli