Ég ætlaði alltaf að setja þessar myndir inn í haust en það varð ekkert af því. Ég átti þær vistaðar í möppu en innlitið kemur frá Bolig Magasinet. Dásamlegur sumarbústaður og fallegir litir. Ég hlakka til betri tíðar - að geta sest út á pall og haft það huggulegt ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli