Rosenborg - danskt kaffistell
Ég eignaðist Rosenborgar kaffistellið um helgina. Ég átti fyrir matarstellið. Ég er svo lukkuleg með kaffistellið - mig er búið að langa lengi í það. Ég er búin að eiga matarstellið í meira en tuttugu ár og er alltaf jafn skotin í því. Rosenborgar-stellið er frá 1920 og var framleitt hjá Köbenhavns Porcellains Maleri ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli