Vorið er á næsta leiti og dagarnir orðnir lengri og bjartari. Það er yndislegt að heyra fuglasöng á morgnana. Á vorin finnst mér gaman að skipta út hlutum. Það þarf ekki alltaf að kaupa nýja hluti. Það má skipta út blómum, kerta-stjökum, blómavösum, borðdúkum og postulínsstellum (kaffi- eða matarstelli). Ég er mjög hrifin af gömlum og persónulegum hlutum eins og til dæmis gömlum borðdúkum. Ég fann þessar myndir á Pinterest. Svo litríkir og fallegir dúkar ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli