fimmtudagur, 9. apríl 2020

Hús með karakter

Hér má sjá fallegt og virðulegt steinhús í litlu þéttbýli í Svíþjóð. Húsið er á einni hæð og er vel skipulagt. Ég er ekki hrifin af bitum í lofti en hér finnst mér þeir ganga upp. Húsið hefur þann einstaka anda sem einkennir mörg gömul hús. Mjög sjarmerandi hús og fallegur stíll ...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli