þriðjudagur, 28. apríl 2020

Skemmtilegir litir og mynstur

Æðislegt innlit frá Svíþjóð. Hér má sjá fallegt heimili Kristinar Lagerqvist. Hún er einn vinsælasti lífstílsbloggari Svía og er mikil smekkkona. Hún er óhrædd við að blanda saman ólíku mynstri og litum ...

 




 

 




Engin ummæli:

Skrifa ummæli