Margir telja að það sé gott og róandi að hvílast í dökku herbergi. Ég gæti persónulega ekki hugsað mér að hafa svefnherbergið mitt dökkt. Það væri kannski ráð fyrir þá sem eiga erfitt með svefn að skipta um lit á svefn-herberginu! Góður svefn er eitt það mikilvægasta fyrir heilsuna og ef liturinn
á svefnherberginu skiptir máli - Af hverju ekki að skella lit á það!
Hér koma myndir af fleiri fallegum svefnherbergjum - flest þeirra eru dökk ...
(Myndir af netinu)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli