föstudagur, 10. apríl 2020

Föstudagurinn langi

Myndir teknar hér heima í dag - á föstudaginn langa. Við fengum páskahret í morgun en síðdegis fór að rigna og nú er snjórinn að mestu horfinn. Það hefur sem sagt snjóað og rignt á víxl síðustu daga. Er ekki að verða komið gott af þessum snjó! Annars ætti ég nú ekki að vera að kvarta - ég hef það gott heima og nýt þess að skoða innlit á netinu og blogga :) ...







Engin ummæli:

Skrifa ummæli