Ég hreifst af eldhúsinu hér fyrir neðan. Stílhreint og fallegt. Svo skemmir ekki fyrir að íbúðin er björt og rúmgóð. Mig hefur lengi langað í Ibride kanínu-bakkann eftir Rachel Convers (heitir: Zhao - Mural Tray). Bakkinn hér fyrir neðan er af hundi og heitir Arthénice. Sjá eftirfarandi slóð: https://www.ibride-design.com/. Þetta er frönsk hönnun og mér finnst bakkarnir algjört æði. Ég myndi líka hafa bakkann sem veggmynd en það er einnig hægt að láta hann standa á hillu eða hafa hann á borði ...
(sjá Alvhem)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli