Komin í páskafrí
Nú er langþráð stund runnin upp - ég er komin í páskafrí. Síðustu dagar hafa tekið á og kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn. Þetta eru skrítnir tímar og það væri óskandi að ástandið færi að batna svo við getum farið að lifa eðlulegu lífi. Ég tók myndirnar hér fyrir neðan fyrir stuttu - ég elska túlípana og þetta er einmitt þeirra tími. Svo fallegir ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli