Mér finnst margir antík skápar mjög flottir. Það er eitthvað við þá sem heillar. Þeir geta sett mikinn svip á heimilið. Vinsælt er að mála antík húsgögn og það kemur oft mjög vel út. Ég var ákveðin í að fá mér gamaldags skápa þegar ég færi að búa og ég sá ekki eftir þeirri ákvörðun.Þetta eru húsgögn sem geta fylgt manni alla tíð og detta aldrei úr tísku. Hér koma myndir af flottum skápum ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli