Í dag setti ég inn myndir af dásamlegum rúmfötum. Ég hef alltaf verið veik fyrir fallegu mynstri. Það þarf ekki endilega allt að passa saman í herberginu. Gaman er að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín og raða saman skemmtilegum litum og mynstri. Myndirnar eru héðan og þaðan af netinu ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli