þriðjudagur, 14. október 2014

Gluggaskraut ...



Mig hefur lengi langað til að hengja eitthvað skraut í einn stofugluggann. Ég fór í Tiger um daginn og sá kristalssteina í pakka og sá strax fyrir mér að það væri flott að hengja þá í gluggann. Hér er útkoman ...



Þeir eru eins og dropar í laginu og koma skemmtilega út! Ég vildi ekki hafa þá of marga ;)

               
                          Hér sjást droparnir betur í nærmynd.
             
                          Og svona litu þeir út í pakkanum ... (þeir komu fjórir saman í pakka) :)


          Hér koma myndir af kristöllum sem hengdir eru í glugga.Mér fannst þær mjög flottar ...





V i n t a g e . H o m e . D e c o r                                                   This must sparkle beautifully in the sun

Crystals

Sparkle


(myndir teknar af netinu)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli