Í tilefni dagsins setti ég inn myndir af glösum sem pabbi minn keypti í Skotlandi fyrir mörgum árum. Glösin eru einstaklega falleg og rómantísk - og ég geymi þau í glerskápnum mínum sem kemur frá mömmu. Þau njóta sín vel þar og eru í miklu uppáhaldi hjá mér :)
Ég fann myndir á netinu af glösum á fæti. Mér finnst þau gamaldags og rómantísk!
Þessi hér eru svipuð í laginu og mín með rósinni - mér finnst þau æði!
Þessi eru öðruvísi og skemmtileg!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli