mánudagur, 6. október 2014

Ný blöð ...

Ég var að fá ný húsbúnaðarblöð að utan og elska að fletta svoleiðis blöðum. Það er fátt notalegra en að kúra upp í sófa og fá hugmyndir og láta sig dreyma! Innlitin í blöðunum eru mörg hver skemmtileg og sýna ólíkan stíl. Ég ákvað að setja inn nokkrar myndir úr blöðunum :)

Þessi eru meðal annars í uppáhaldi!


Bolig. Gaman að blanda ólíkum litum saman ;)


Bolig. Mér finnst púðarnir æði - þeir setja punktinn yfir i-ið!



Bolig. Ég er mjög hrifin af upphengdum skápum þessa dagana og finnst þessi koma vel út:)


Bolig. Flott hvernig Louise Lönborg notar antíksófa sem eldhúsbekk. Ljósakrónan er æði að mínu mati :)


Bolig. Sniðug hillan undir myndinni - þá er auðvelt að skipta hlutum út á henni!


VAKRE. Það getur verið kúnst að raða ólíkum hlutum saman - það tekst vel hér!


VAKRE. Innlit á norskt heimili . Flottur stíll að mínu mati :)












VAKRE. Æðislegur! Antíkskápar eiga ekki bara heima í stofunni!


VAKRE.  Stílhreint og fallegt!


VAKRE.  Gamaldags og flottur stíll!


VAKRE.  Sjarmerandi eldhús (svona vintage look).



VAKRE. Hér sést eldhúsið betur. Veggskápurinn er æði og myndin við hliðina á honum flott ;)



VAKRE.  Einfalt og flott! Körfustóllinn setur mikinn svip. Það þarf ekki alltaf að flísaleggja í hólf og gólf!



Bolig Liv gefur ráð til að stílisera stofuna.


Bolig Liv.


Bolig Liv.  Flott að veggfóðra einn vegg í barnaherberginu. Það kemur vel út.


Bolig Liv.  Æðislegir litir! Flottur upphengdi skápurinn :)



Bolig Liv.  Loftljósið gerir mikið fyrir heildarmyndina.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli