Ég hef mjög gaman af andstæðum, þ.e. að blanda saman ólíku mynstri /gömlum og nýjum hlutum. Ég fann myndir á netinu sem endurspegla andstæður á skemmtilegan hátt ...
Ég á lampa sem foreldrar mínir áttu og skermurinn á þessum minnir mig óneitanlega á hann!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli