Þá er nóvembermánuður runninn upp og það styttist óðum í jólin! Ég mátti til með að setja inn myndir af fallegri íbúð í Gautaborg í Svíþjóð (sjá Jelaine blog). Mér finnst stíllinn æðislegur - ég hefði þó valið mér annað veggfóður í svefnherbergið.
Hér koma myndirnar ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli