miðvikudagur, 15. október 2014

Veifur ...

Það er hægt að skreyta skemmtilega með veifum heima hjá sér. Ég er alltaf að verða hrifnari og hrifnari af þeim og hengdi þær meðal annars á bókahillurnar mínar!




Hér má sjá veifurnar mínar! Mér finnst þær koma vel út - þær poppa hillusamstæðuna aðeins upp ;)






           Svona líta þær út í kvöldbirtunni - ljósaserían lýsir skemmtilega á þær ;)









Shabby Doily Buntings



fabric garland








                                                      (myndir héðan og þaðan af netinu)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli