Þá eru páskarnir gengnir í garð. Það er ljúft að vera í fríi og njóta þess að vera heima og slappa af. Þessar dásamlegu myndir koma af síðu sem heitir Lykke Lise. Ég elska stíl eins og þennan. Ég væri svo til í að veggfóðra stofuna mína með sama veggfóðri. Mér finnst það algjört æði. Svo er veggfóðrið í barnaherbergjunum yndislegt en myndirnar eru eftir Beatrix Potter. Fallegar páskaskreytingarnar. Ég er einmitt búin að skreyta aðeins heima og setja upp páskagrein ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli