mánudagur, 26. mars 2018

Forstofan í páskabúningi

Ég tók nokkrar myndir af forstofunni minni. Hurðarkransinn föndraði ég fyrir stuttu úr gömlum glansmyndum sem ég átti. Það var miklu nær að nota þær í stað þess að geyma þær ofan í skúffu. Ég er mjög ánægð með útkomuna og nú er ég komin með þennan fína páskakrans sem ég get sett upp á páskunum í náinni framtíð ...














































Engin ummæli:

Skrifa ummæli