fimmtudagur, 22. mars 2018

Bleikt og aftur bleikt

Ég hef alltaf verið voða veik fyrir bleikum lit eins og hér fyrir neðan. Mér finnst hann geggjaður í eldhúsinu - hann er svo hlýlegur og rómantískur. Það er verst að maðurinn minn er ekki jafnhrifinn af litnum. Ég fann nokkrar bleikar myndir á netinu og setti þær hér inn ...














Engin ummæli:

Skrifa ummæli