sunnudagur, 4. mars 2018

Íslensk eldhús

Ég sá þessu flottu eldhús á mbl.is (sjá Smartland og Matur) og varð að setja þau hér inn. Alltaf gaman að sjá nýjungar og frumlegheit. Virkilega vel heppnuð eldhús og skemmtilegt að sjá hvað þau eru ólík.

Smekkfólk sem á þetta eldhús - gaman að sjá Mávastellið í notkun ...














































Hér má sjá rúmgott eldhús í Hlíðunum. Flott að hafa borðkrókinn í miðju rýmisins. Vegghillurnar koma vel út með gráa litnum og eldhúsið virkar rýmra heldur en ef efri skápar væru allan hringinn ...































Eldhúsið hér er einstaklega litríkt og skemmtilegt. Borðkrókurinn er geggjaður ...












Engin ummæli:

Skrifa ummæli