Myndirnar hér fyrir neðan koma frá Residence. Skúlptúrarnir eru eftir sænska myndhöggvarann Carl Eldh (1873 - 1954). Þetta er stúdíó Carls sem var hannað af Ragnari Östberg. Þvílíkur fjársjóður og flest stendur eins og það gerði fyrir meira en 60 árum síðan ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli