laugardagur, 24. mars 2018

Dularfullur heimur af gipsi

Myndirnar hér fyrir neðan koma frá Residence. Skúlptúrarnir eru eftir sænska myndhöggvarann Carl Eldh (1873 - 1954). Þetta er stúdíó Carls sem var hannað af Ragnari Östberg. Þvílíkur fjársjóður og flest stendur eins og það gerði fyrir meira en 60 árum síðan ...












(sjá Residence Magazine)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli