föstudagur, 30. mars 2018

Fleiri forstofumyndir

Ég mátti til með að setja þessar myndir inn. Mér finnst svo gaman að skreyta. Ótrúlegt hvað eitt blóm gerir mikið fyrir einn krans! Ég fann myndirnar af kanínunum á netinu og prentaði þær út - mér finnst þær æði ...








































Glansmyndakransinn minn (sem ég föndraði fyrir þessa páska) ...





Engin ummæli:

Skrifa ummæli