KERTALJÓS OG KÓSÝHEIT
föstudagur, 30. mars 2018
Grillað á skírdag
Í gær var rykið dustað af grillinu og fyrsta grillmáltíðin í ár var dýrindis bleikja. Veðrið hefur leikið við okkur höfuðborgarbúa að undanförnu og það var ágætis hiti á pallinum í gær. Dásamlegt veður sem við fáum um páskana ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli