KERTALJÓS OG KÓSÝHEIT
mánudagur, 12. mars 2018
Draumahús í Svíþjóð
Myndirnar hér fyrir neðan koma frá Husman Hagberg. Geggjað hús. Dásamlegur stíll að mínu mati og persónulegur. Ég elska innlit eins og þetta. Flottir sófarnir og veggfóðrið í eldhúsinu og svarta blómaveggfóðrið er æði ...
Æðisleg ljónamottan.
Skemmtilegt veggfóðrið.
Kósý turnherbergi - gluggarnir eru æði.
Dásamlega fallegt hús ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli