þriðjudagur, 25. nóvember 2014

Karrýgulur litur ...

Einn af litum ársins 2014 er karrýgulur. Ásamt honum tróna litirnir fjólublár, ferskju-bleikur, rauðbrúnn, sjóblár, blár (bjartur og sterkur) og grár (náttúrulegur / hlýr litur) á toppnum. Myndirnar hér að neðan koma frá Kristu Keltanen ljósmyndara. Mér finnst karrýgula sófasettið æðislegt og guli stóllinn minnir mig á græna antíkstólinn minn sem ég eignaðist fyrir stuttu ;)





































                                                                                               (sjá http://kristakeltanenblog.com/)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli