fimmtudagur, 6. nóvember 2014

Tíu dropar ...

Má bjóða þér 10 dropa? Það er ekki amalegt að drekka te eða kaffi úr svona flottum bollum ...

Ótrúlega fallegir litirnir í þessum :)




Rosenborg kaffibolli. Ég elska þetta stell en ég á matarstellið ;)

  


Þessi svarti heitir Midnight Blossom og kemur frá William Kilbum collection.
Ég elska mynstrið og litinn á honum - ég væri til í að safna þeim!

                  






Mávastellsbolli. Það er hætt að framleiða þá og þeir eru komnir aftur í tísku!
Það er eitthvað sjarmerandi við þá þó að mávurinn þyki ekki fegurstur fugla!




Bolli frá Pip Studio.Gaman að safna mismunandi gerðum.














Engin ummæli:

Skrifa ummæli