þriðjudagur, 4. nóvember 2014

Gamalt og nýtt í bland ...

Gamalt og nýtt í bland er ótrúlega sjarmerandi. Ég setti inn myndir þar sem leitað er í ýmsar áttir hvað stíl varðar. Gamaldags húsgögn og nýmóðins blandast vel saman og útkoman verður skemmtilegri. Stíllinn verður persónulegri og heimilið fallegra ...

 































Engin ummæli:

Skrifa ummæli