Þessa dagana er ég alveg heilluð af kósý teppum, skinni og flottum púðum. Það þarf ekki alltaf að kosta mikið að breyta til. Mig langar til að fá mér skinn á körfustólana mína og kósý teppi. Ég sá flott skinn í Ikea - ég vona að þau séu til ennþá ;) Ég setti inn myndir af kósý teppum, skinnum og púðum ...
Hvíta teppið fæst í Ikea og er mjög flott að mínu mati ...
Æðislegt skinnið á stólunum ...
Ikea selur mjög svipað skinn og þetta gráa ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli