miðvikudagur, 21. júní 2017

Ljóst og lekkert

Innlitið hér fyrir neðan kemur frá Houzz. Um er að ræða heimili bloggarans Pernille Riis en þar var áður vöffluverksmiðja. Fallegur bleiki liturinn með þeim svarta. Það er alltaf gaman að leika sér með liti - þessir harmonera vel saman ...

















Engin ummæli:

Skrifa ummæli