laugardagur, 10. júní 2017

Lítil íbúð með góðri sólbaðsaðstöðu

Íbúðin hér fyrir neðan er ekki nema 53 fm að stærð en henni fylgja þessar flottu stóru svalir.     Af hverju er ekki hugsað meira um að byggja svona íbúðir hér heima. Það væri fínt að hafa íbúðir eins og þessar sem væru frá 80 fm og upp í 110 fm ...








































(Myndir frá Lundin)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli