sunnudagur, 4. júní 2017

Lítið Victorian Cottage

Innlitið að þessu sinni birtist í The New York Times (Home & Garden). Litla húsið hér fyrir neðan var áður veiðikofi en er nú heimili hjóna sem misstu allt sitt. Konan gerði kofann upp fyrir lítinn pening og lét drauminn rætast um sitt eigið afdrep eftir að hafa búið í gömlu hjólhýsi. Stíllinn er rómantískur og hlýlegur. Ótrúlega sjarmerandi og kósý lítið hús ...













Engin ummæli:

Skrifa ummæli