miðvikudagur, 14. júní 2017

Eldhús - fyrir og eftir

Ég sá þessa geggjuðu breytingu á eldhúsi á mbl.is (sjá Heimili og hönnun) og varð að setja hana hér inn. Ótrúlega vel heppnuð að mínu mati og smart. Einföld breyting sem kostaði lítinn pening. Það þarf ekki alltaf að kosta mikið að gera fallegt í kringum sig ...












Engin ummæli:

Skrifa ummæli