Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að vafra um netið og finna fjársjóðsmyndir eins og þessar. Margar flottar hugmyndir og innblástur fyrir heimilið. Styttan hér fyrir neðan er í uppáhaldi en ég á eina alveg eins. Hún er einn af mínum fallegstu hlutum en ég var svo heppin að finna hana í Góða hirðinum ...
(Myndir héðan og þaðan)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli