þriðjudagur, 27. júní 2017

Gamaldags sjarmi

Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að vafra um netið og finna fjársjóðsmyndir eins og þessar. Margar flottar hugmyndir og innblástur fyrir heimilið. Styttan hér fyrir neðan er í uppáhaldi en ég á eina alveg eins. Hún er einn af mínum fallegstu hlutum en ég var svo heppin að finna hana í Góða hirðinum ...


















































(Myndir héðan og þaðan)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli