laugardagur, 10. júní 2017

Konfekt fyrir augað

Hér má sjá litla sæta 60 fm íbúð. Hún er ótrúlega sjarmerandi og hver hlutur fær að njóta sín. Virkilega töff stíll að mínu mati - ég er alltaf að sjá eitthvað nýtt á myndunum. Loftlistarnir gera mikið fyrir heildarmyndina ...





























































(Myndir frá Entrance)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli