laugardagur, 17. júní 2017

17. júní

Á hátíðisdögum eins og þessum er tilvalið að gera sér glaðan dag og fá sér gómsæta köku í tilefni dagsins. Ef til vill skreppum við aðeins í bæinn - það er aldrei að vita. Annars verður þetta blautur 17. júní og því freistandi að vera bara heima í rólegheitunum. Ætli við endum ekki kvöldið á því að horfa á Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf ! Stöð 2 ætlar að sýna þessar frábæru myndir í opinni dagskrá í kvöld. Jibbý Jei ;)
















































(Myndir af netinu)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli