Hlutir sem gleðja
Innlitið hér fyrir neðan kemur frá Kaupmannahöfn. Eigandinn ver miklum tíma heima þar sem hann vinnur við skrif. Hans helsta ráð er að hafa hluti í kringum sig sem gleðja mann. Þá verður stíllinn líka mun persónulegri. Mikilvægt er að velja hlutlausa hluti inn á heimilið, þ.e. tímalausar mublur. Það er alltaf hægt að breyta með því að skipta út púðum og mottum. Hnotubrjóturinn er magnaður ;)
(Myndir: sjá Femina)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli