Mikið er til af fallegum borðstofum! ...
Myndir héðan og þaðan af netinu :)
fimmtudagur, 27. nóvember 2014
Falleg litastemming ...
Að þessu sinni setti ég inn myndir sem sýna fallega litastemmingu, svona í aðdraganda jóla ...
Hreindýrið er algjört æði ...
Skemmtilegt að blanda ólíkum stólum saman ;)
Ég á mjög svipaðan rauðan kertastjaka sem fær að njóta sín í desember ...
Flottur bleiki stjakinn + kertahúsið ...
Myndir: Krista Keltanen ljósmyndari
Hreindýrið er algjört æði ...
Skemmtilegt að blanda ólíkum stólum saman ;)
Ég á mjög svipaðan rauðan kertastjaka sem fær að njóta sín í desember ...
Flottur bleiki stjakinn + kertahúsið ...
Myndir: Krista Keltanen ljósmyndari
þriðjudagur, 25. nóvember 2014
Karrýgulur litur ...
Einn af litum ársins 2014 er karrýgulur. Ásamt honum tróna litirnir fjólublár, ferskju-bleikur, rauðbrúnn, sjóblár, blár (bjartur og sterkur) og grár (náttúrulegur / hlýr litur) á toppnum. Myndirnar hér að neðan koma frá Kristu Keltanen ljósmyndara. Mér finnst karrýgula sófasettið æðislegt og guli stóllinn minnir mig á græna antíkstólinn minn sem ég eignaðist fyrir stuttu ;)
(sjá http://kristakeltanenblog.com/)
(sjá http://kristakeltanenblog.com/)
Fallegt finnskt heimili ...
Ég varð að setja inn þessar myndir en þær eru af fallegu heimili í Finnlandi
(sjá: INTERIOR…HULLUNA PASTELLIIN á http://kristakeltanenblog.com/) ...
(sjá: INTERIOR…HULLUNA PASTELLIIN á http://kristakeltanenblog.com/) ...
Mig langar svo mikið í lampann eins og áður hefur komið fram!!!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)