Eigandinn hér fyrir neðan elskar flóamarkaði eins og ég! Hér má sjá skemmtilegt innlit með gömlum mublum sem hafa fengist á flóamörkuðum. Ég er veik fyrir stíl eins og þessum. Mér finnst eldhúsborðið og standkertastjakinn (DIY verkefni) algjört æði ...
(Myndir: sjá Expressen)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli