mánudagur, 9. janúar 2017

Hvernig geyma á jólaskraut

Þá er búið að ganga frá jólaskrautinu. Ég tók allt niður í gær og það tók drjúga stund að ganga frá öllu saman. Hér koma nokkur ráð varðandi geymslu á jólaskrauti. Algjör snilld með seríurnar - ég vafði mínar utan um pappaspjald og þvílíkur munur!!!
















































































Ég keypti mér svona gjafapappírspoka í Blómaval fyrir tveimur árum - frábær lausn ...







































(Myndir frá Hus & Hem)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli