þriðjudagur, 31. janúar 2017

Andstæður

Ég fann innlitið hér fyrir neðan á ítalskri síðu sem heitir Casa di Stile. Stíllinn er mjög flottur og í heild sinni látlaus. Skæru litirnir inn á milli setja mikinn svip á heildarmyndina. Mér finnst bókaveggfóðrið algjört æði ...


















Engin ummæli:

Skrifa ummæli