Hér kemur annað jólainnlit frá Hus&Hem. Eitthvað kannast ég nú við kristalinn á bakkanum hér fyrir neðan. Ég sá nóg af honum í Prag núna í október. Einhverra hluta vegna nennti ég ekki að burðast með hann heim - kannski læt ég verða af því í næstu ferð!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli