Ég fann innlitið hér fyrir neðan á ítalskri síðu sem heitir Casa di Stile. Stíllinn er mjög flottur og í heild sinni látlaus. Skæru litirnir inn á milli setja mikinn svip á heildarmyndina. Mér finnst bókaveggfóðrið algjört æði ...
þriðjudagur, 31. janúar 2017
mánudagur, 30. janúar 2017
sunnudagur, 29. janúar 2017
laugardagur, 28. janúar 2017
Heillandi sveitastíll
Innlitið hér fyrir neðan er úr smiðju Vibeke Design. Sjarmerandi stíll og flottur að mínu mati - margar flottar hugmyndir sem hægt er að útfæra heima ...
(Myndir: frá Kelly Elko)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)