Ég setti inn nokkrar myndir af fallegum forstofum. Forstofan er það fyrsta sem þú sérð þegar komið er inn á heimili og því gaman að hafa hana aðlaðandi. Hér má sjá margar flottar hugmyndir. Aðalatriðið er að föt og skór séu lokuð inn í skáp og aukahlutir fái að njóta sín. Gott er að flokka yfirhafnir og skó eftir árstíðum og búa þannig til gott pláss í skápunum ...
(Myndir af Pinterest og frá Expressen)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli