Húsið hér að neðan er heillandi og með sterkan karakter. Það er alltaf gaman að deila fallegum innlitum eins og þessu. Það er svolítið í anda Jeanne d’Arc Living. Gluggarnir eru mjög sjarmerandi. Stíllinn er blanda af frönskum og ítölskum stíl og fer vel við upprunalegar innréttingar og stíl byggingarinnar ...
(Myndir: sjá JJ Locations)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli