sunnudagur, 25. september 2016

Haustlitir inn á heimilið

Það er hægt að gera ýmislegt til að færa árstíðirnar inn á heimilið. Haustinu fylgja yndislegir litir - t.d. laufgrænn, flöskugrænn og rauðir litir eins og í rauðlauk. Ein hugmynd er að fylla skálar og körfur af eplum, perum, plómum og rauðauk og búa þannig til skemmtilega hauststemmingu heima. Dimmblár, flöskugrænn og dimmrauður eru tískulitirnir í ár. Hér má sjá nokkrar myndir þar sem haustlitirnir koma fyrir ...


























































(Myndir frá Expressen)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli